Skilmálar

Með því að leggja inn pöntun hjá Beautybox samþykkir kaupandi eftirfarandi skilmála. Ef eitthvað er óljóst, sendið fyrirspurn á beautybox@beautybox.is.

Tanja Ýr vsk nr: 18218

Greiðsla:

Kaupandi getur innt greiðslu af hendi með kreditkorti, debetkorti, Aur eða Netgíró.
Kortafærslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Tey.

Endurgreiðsla

Ef þú velur að fá endurgreitt endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmasterclass.is og við græjum endurgreiðslu fyrir þig. 

Vöruverð:

Öll vöruverð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilum við okkur rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.
Vinsamlega athugið að vöruverð getur breyst án fyrirvara.

Innihaldslýsingar, myndir og aðrar upplýsingar:

Allar upplýsingar á síðunni eru birtar með fyrirvara um mögulegar prentvillur og myndbrengl. 

Trúnaður:

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Annað:

 

Iceland Masterclass áskilur sér rétt til að breyta skilmálum þessum hvenær sem er.