Algengar spurningar

Er hægt að fá styrk frá stéttarfélagi (VR, efling...)?

Samkvæmt pósti sem ég fékk frá stéttarfélögunum að þá þarf hver og einn að athuga sitt stéttarfélag. Einnig langar mig að benda á það að sumir atvinnurekendur aðstoða við að greiða niður námskeiðsgjöld.

Ég er ekki viss hvort þetta námskeið sér fyrir mig?

Ekki hika við að senda á okkur hello@icelandmasterclass.is og við hlökkum til að spjalla!